Hinn 16 ára gamli sonur Johnny Depp (55), Jack, er alvarlega veikur. Móðir hans, Vanessa Paradis (45), afboðaði sig á nýjustu frumsýningu kvikmyndar sinnar vegna þess veikinda sonarins.
Sjá einnig: Johnny Depp segist hafa náð nýjum botni
Leikstjóri myndarinnar tilkynnti um fjarveru hennar:
Því miður gat Vanessa ekki verið með okkur í kvöld vegna alvarlegra veikinda sonar síns