Í seinasta mánuði missti Leah Murphy mömmu sína. Eitt af því sem þær mæðgur áttu sameiginlegt var að þær voru mjög hrifnar af söngkonunni Pink. Móðursystir Leah fór því meða hana á tónleika stjörnunnar í Brisbane í Ástralíu.
Á miðjum tónleikum stoppaði Pink allt og fann Leah. Stúlkan var með skilti sem á stóð:
“My name is Leah – I’m 14 years old. I lost my beautiful Mom last month. I would LOVE a hug,”
Pink hikaði ekki við þetta og fór til stúlkunnar