Ég hef gaman að öllu skapandi. Bara það eitt að búa eitthvað til, hljómar eins og gott partý fyrir mig. Þetta myndband gefur manni hugmyndir um það hvernig er hægt að vera meira skapandi.
Sjá einnig: 20 leiðir til að þrífa heimilið á nokkrum mínútum
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.