Hinn rússneski sjómaður, Roman Fedortsov, eyðir mestum tíma sínum á fiskveiðum. Það sem þeir fá oft í netin er ekki eitthvað sem fer í maga neytenda og tekur Roman gjarnan myndir af sumum af þessum skrýtnu verum.
Sjáðu fleiri myndir á Instagram hjá Roman
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.