Við vitum hvað myndir hafa mikið að segja þegar kemur að því að selja fasteign. Þær eru eiginlega númer 1, 2 og 3. Ef myndirnar eru ekki að selja, mun enginn kaupa eignina.
Þessar myndir eru hinsvegar ekki að fara að selja neina fasteign. Eða hvað finnst þér?
1. Voru færðar mannfórnir í þessu rými?
2. Gras í sundlauginni. Er þetta kannski blómabeð?
3. Litasamsetningin er lykillinn!
4. Það er eitthvað sem segir mér að lík hafi verið dregið þarna út. Kannski er það bara ég.
5. Fyrir náttúruunnandann?
6. Hver þarf einveru á klósettinu?
7. Svo fallegar minningar
8. Ertu hrifin/n af hurðum? Þá er þessi eign fyrir þig.
9. Klósettstofa
10. Maður verður bara ringlaður
11. Af hverju er viftan svona leið?
12. Svo bleikt! Og svo er það auðvitað hafmeyjan á gólfinu.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.