Það verður varla fallegra

Var að skoða erlenda fréttamiðla og rakst á þessa fallegu frétt hjá BBC

Þar sem ég er þroskaþjálfi að mennt þá finnst mér þetta ótrúlega falleg hugmynd og framkvæmd hjá þessu félagsráðgjafa.

Því mín sýn er sú að allar manneskjur eru fallegar á sinn hátt.

SHARE