Mark Wahlberg sannar að aldur er afstæður

Mark Wahlberg (48) hefur sjaldan litið betur út. Munið þið eftir honum þegar hann gekk undir nafninu Marky Mark?

Ég man að okkur vinkonunum, sem höfðum hlustað á New Kids on the Block, fannst hann frekar djarfur að vera alltaf að sýna nærbuxurnar sínar og hann hreyfði sig frekar djarft á sviðinu. Það hefur margt breyst síðan þá.

Sjá einnig: Kate Middleton er ánægð með Meghan Markle

Allavega! Þetta var smá útúrdúr. Mark hefur verið að spóka sig um ber að ofan og þessi mynd er af Instagram-inu hans frá því í fyrradag. Hann er eins og grískt goð, meitlaður í stein! Granítharður!

View this post on Instagram

 

F45 results 45 day challenge. @f45_training #ageisjustanumber #nowine54days #cleaneating

A post shared by Mark Wahlberg (@markwahlberg) on

Mark er 4 barna faðir og er með 13 milljón fylgjendur á Instagram. Við myndina merkti hann #ageisjustanumber, sem er ábyggilega rétt, aldur er bara tala.

 

SHARE