Það getur óneitanlega tekið á að ala upp barn á þessum síðustu og verstu tímum. Hætturnar eru margar og margþættar og stundum fallast manni hendur og finnur fyrir vanmætti sínum.
Sjá einnig:
Þessir foreldrar, hinsvegar, hafa gengið ÖÖÖÖrlítið of langt í „umhyggju/stjórnsemi/vantrausti/ofverndun“ sinni.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.