15. desember- Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar

Jólastressið í hámarki og hvað er þá betra en að vinna sér inn plássi á streitumeðferðanámskeiðið Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar. Við hjá hún.is erum svo lánsamar að einn penninn okkar er starfandi meðferðaraðili og gefur því þetta námskeið.

Nýtt Upphaf, frá streitu til kyrrðar:

4 vikna námskeið byggt á hugmyndafræði jóga nidra, dáleiðslu og hugrænni atferlismeðferð.
Hreinar kjarnaolíur og hreint kakó verða kynnt sem hjálpartæki til að  dýpka slökun og fylla þáttakendur af vellíðan og auðvelda djúpa slökun.

Þátttakendur munu iðka og læra að iðka sjálfir djúpaslökun, sjálfseflandi hópavinna þar sem unnið er út frá hugrænni atferlismeðferð og kenndar aðferðir til þess að draga úr streitu og finna leið til kyrrðar.

Fræðsla um 5 grunnþætti sem hver manneskja þarf að huga að til að skapa jafnvægi í lífinu og styrkja sig til vellíðunar.

Þáttakendur fá öll námsgögn og gert er ráð fyrir heimaæfingum til þess að ná betri tökum á djúpslökun og sjálfseflingu. Unnið er í litlum hópum en með því næst betri meðferðarheldni.

Nánari upplýsingar eru á kristinsnorra.is/

Það sem þú þarft að gera til að komast í jólapottinn er að setja eitt like á facebooksíðu kristínar medferdardaleidsla/

Deila færslunni á hún svo vinir og vandamenn geti tekið þátt og skrifa undir færsluna á hun.is ” streitulaus”

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here