Hildur vann Óskarinn- fyrst Íslendinga

Hildur er fyrsti íslendingurinn til þess að vinna Óskarinn og jafnframt 4 konan til þess að vinna hann í þessum flokki.

TIL HAMINGJU HILDUR

Í ræðu sinni sagði Hildur:

„Fjölskylda mín, fallega fjölskylda mín, sem er hér hjá mér. Magnaði eiginmaður minn, Sam, ástin mín, besti vinur minn, hvers eyru ég fæ lánuð. Mamma mín, sonur minn Kári, ég elska ykkur svo mikið,“ sagði Hildur.

„Til stúlknanna, kvennanna, mæðranna, dætranna. Við heyrum tónlistina krauma undir niðri. Gerið það, hækkið róminn. Við þurfum að heyra raddir ykkar.“

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here