Þetta eru afleiðingar eineltis

Þetta braut í mér hjartað! Elsku litli drengurinn! Þetta er 9 ára gamall drengur sem verður fyrir miklu einelti og vill ekki lifa lengur! Hugsum! Fræðum börnin okkar og tökum ábyrgð.

Móðir frá Queensland, Yarraka Bayles, birti þetta myndband af syni sínum, Quaden, sem verður fyrir einelti í skólanum.

https://www.facebook.com/yarraka/videos/10163099957440693/?d=n

Quaden talar um það í myndbandinu að hann vilji deyja og samkvæmt mömmu hans hefur hann oft verið í sjálfvígshugleiðingum!

SHARE