Þvílík nostalgía!

Nostalgía er eitthvað sem kemur upp í hugann þegar maður skoðar þessar myndir. Það var allt svo ævintýralegt og spennandi þegar við vorum að alast upp. Uppgötvun nýrra hluta og tilfinninga.

Þessar myndir eru eitthvað sem flestir kannast við að hafa prófað eða upplifað:

Heilinn minn: Gerðu það
Ég: Af hverju?
Heilinn minn: Gerðu það bara
Ég: Ok

Þegar maður slökkti ljósin í kjallaranum og hljóp eins og fætur toguðu upp stigann áður en dauðinn myndi ná þér.

Höfum við ekki öll reynt að koma seglum saman á þeirri hlið sem þeir festast ekki saman á?

Við höfum öll reynt að koma litunum niður á sama tíma

5 ára ég að þykjast reykja í kuldanum

Sjá einnig: Heyrið þið muninn?


Af hverju? Vitum það ekki, en flestar stelpur hafa prófað þetta.

Efri mynd: Svona leit þetta út
Neðri mynd: Svona upplifðum við þetta

Að alast upp með systkinum

Svona vissi maður hvar vinirnir væru staddir, fyrir tíma samfélagsmiðlanna

Vá munið þið?

7 ára ég að horfa á regndropana á rúðunni.

Sjá einnig: 29 magnaðar staðreyndir


8 ára ég þegar mamma LÉT mig hringja og þakka fyrir afmælisgjafirnar

Veistu hvernig ég fékk þessi ör?

Heltuð þið ekki einhvern tímann gosi í þessa tappa til að drekka það eins og skot?

Viðurkennið það bara. Við höfum gert þetta!

Sjá einnig: 31 réttur sem þú eldar í einum potti


Já! Við höfum örugglega öll prófað þetta! Að nota eldhúsrúllu sem lúður!

Í fatarekkanum!

Bannað að snerta gólf!!!

Mamma að LÁTA mig heilsa einhverjum sem ég „þekkti“ þegar ég var smábarn

Ég 12 ára að láta sem djúsinn sé vínglas

Sá sem er síðastur er fúlegg

Ég, að þykjast hafa drukknað í sundinu, til að gá hvort öllum væri sama

Heimildir: Bored Panda

SHARE