Þetta er svo fyndið. Hjónin Mary og Adam Goldberg, sem eru staðsett í Tampa á Flórida taka þessar skemmtilegu gæludýramyndir.
Útkoman er æðisleg! Það væri gaman að fá svona myndir frá ykkur af ykkar hundum. Megið endilega senda okkur á hun@hun.is og við birtum hér á síðunni hjá okkur.
Sjá einnig: Þessi eiga í mjög sérstöku sambandi
Sjá einnig: DIY: Skemmtileg verkefni ef þér leiðist heima við
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.