Það er einhver angurværð yfir svona stöðum. Þarna hefur verið lifað og leikið en í dag eru bara ummerki um það sem var.
1. Sintra í Portúgal
2. Lestarteinar á ónefndum stað
3. Kaffihús sem fannst eftir akstur á fáförnum vegi
4. Yfirgefin kirkja í Portúgal
5. Japönsk herflugvél sem hvílir í grunnu vatni í Guam
6. Tómir kastalar í Tyrklandi – Burj Al Babas
7. Yfirgefinn kastali í Ireland sýslu
8. Ljósgeislarnir brjóta sér leið í gegnum loftið á yfirgefnu leikhúsi
9. Yfirgefin kapella í Frakklandi
10. Ónefnt hótel í Evrópu
11. Popp skilið eftir í yfirgefnu bíóhúsi
12. Yfirgefinn 50´s veitingastaður
13. „Yellow brick road“ í yfigefnum skemmtigarði tileinkuðum „Land of Oz“ í Norður Karólínu
14. Yfirgefið partýpláss í Maryland skógi
15. Yfirgefið 400 ára setur á Ítalíu sem var heimili yngstu systur Napóleons Bonaparte
16. Yfirgefin útfararstofa
17. Noregur, land ævintýranna
18. Sundlaug á hóteli
19. Yfirgefið bókasafn á óðalsetri
Heimildir: Bored Panda
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.