Internetið á það til að plata mann, án þess að manni verði það ljóst. Við sjáum hliðar á fólki sem það vill sýna okkur. Ekkert annað. Við vitum það samt, að ekkert okkar er fullkomið og eru flestar manneskjur með einhverja „komplexa“ með eitthvað tengt útliti sínu. Hár á óæskilegum stöðum, slit, skakkar tennur eða eitthvað álíka. Það er kominn tími á breytingu. Hættum að þykjast vera fullkomin og ritskoða hvað við viljum sýna heiminum.
Á síðunni Instagramreality á Reddit eru birtar myndir af áhrifavöldum sem hafa gengið of langt í breytingum á myndum sínum en þar er líka samansafn af flottum raunverulegum manneskjum og þær eru allar fallegar á sinn einstaka hátt.
Bored Panda tók nokkrar af þeim saman og þær eru hér:
Sterkir fótleggir geta líka verið með appelsínuhúð
Fyrirsæta sem er ekki með fullkomnar og beinar tennur
Hún svaraði fyrir sig:
Ekki láta plata ykkur með „fyrir og eftir“ myndum
Hún tekur líkama sinn í sátt
Eruð þið með maga?
Hún felur aldrei húðina sína og er gullfalleg:
Það er mikilvægt að snyrtivöruframleiðendur sýni raunhæfa útkomu á „eftir“ myndunum
Hún breytir aldrei myndunum sínum
Fyrirtæki sem selur útivistarfatnað með raunverulega konu með raunverulegar línur sem módel
Það eru ekki allar konur með flatan maga og þessi auglýsing fyrir tískufyrirtæki sýnir raunhæfa mynd af útkomunni.
Elskum þetta!
Farðinn gerir ótrúlega hluti!
Staðan skiptir ÖLLU
Náttúruleg fegurð fyrirsætu hjá Skandinavísku fyrirtæki
Kósýbuxur fyrir alla karla
Já stelpur, við fáum flestar slit!
Venjulegt fólk sýnir flott föt
Venjuleg húð með öllum sínum kostum
Gullfalleg „plus size“ fyrirsæta með slitförin sín og allt!
Já, hár ofan á fingrum, tengi! Og meira að segja ofan á tám líka. Ég er hobbiti!
Geggjuð mynd af þessari leikkonu! Ekkert verið að fela línur eða skugga og hún er algjörlega stórglæsileg!
Sjá einnig: Eitthvað var sett í drykkinn hennar á djamminu
Já við erum heldur ekki allar/öll með ávalan kúlurass! Sættum okkur við það!
Flott fyrirsæta með venjuleg ör og mikla útgeislun
Elskum þessa fyrirsætu!
Þessar tvær, eldast með reisn og eru alltaf svo flottar.
Venjuleg stelpa með venjulega húð og vöxt
Loðnir handleggir eru ekki bara á karlmönnum. Sjálf er ég með frekar loðna handleggi
Já og konur sem gifta sig eru líka með loðna handleggi
Förðunarfyrirtæki sem notar módel með alvöru húð
Sjá einnig: Bráðfyndið: Lífið þá og nú
Hann er bara mjög heiðarlegur með þetta
Sjónarhornið er augljóslega lykillinn!
Sjá einnig: Stjörnurnar þá og nú – Myndir
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.