Þarftu að þurrka af á heimilinu?

Vissirðu að það er best að þurrka ryk af með þurrum klút? Eða að það er best að byrja uppi og vinna sig niður? Nei ég hafði ekki heldur hugsað út í þetta þannig lagað, en Melissa kennir manni stanslaust nýja hluti og aðferðir til að halda hreinu heima hjá sér.

Sjá einnig: Uppþvottavélin: Þetta verður þú að þrífa einu sinni í mánuði

SHARE