Jæja nú er sumarið alveg að koma og við fáum yndislega sumardaga inn á milli rigningadaganna. Ef það er ekki tilefni til að gleðjast þá veit ég ekki hvað. Hér er komin stjörnuspáin fyrir þennan dýrðar mánuð maí.
Njótið vel já og gleðilegt sumar!
Heimildir: purewow.com
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.