Hvað get ég sagt? Það má vera að það sé kalt á Íslandi og dýrt að lifa hérna en við erum ekki með stór skordýr eða slöngur hérna! Það er kostur!
1. Þessi ugla er þekkt fyrir að vera með rauðan glampa í augunum sem hafa hrætt mann og annan
2. Þessi snigill er frekar ófrýnilegur en hann er algjörlega meinlaus
3. Oj, hversu ógeðslegt er þetta? Mítill búinn að festa sig á bakið á öðrum mítli.
4. Fiskur sem át annan fisk og það varð honum um of
5. Steingervingar sem líta út eins og þeir séu utan úr geimnum.
6. Þessi planta lítur út eins og klasi af augum
7. Þetta brúna…. eru kóngulær
8. Sveppur sem lítur út eins og mennsk hönd.
9. Vespur gerðu sér hreiður utan um ljósin á bílskúrnum.
10. Ekkert að óttast hér, bara snákur í klósettinu. Frekar skítugt klósett verð ég að segja.
11. Maður fór upp á háaloftið hjá sér til að athuga með leka í þakinu. Þetta blasti við. Snákur hafði haft hamskipti á loftinu.
12. Kónguló í heyrnartólum. Myndi maður ekki bilast?
13. Já og kónguló í hurðarhún á bíl.
14. Eigum við að taka einn leik? NEI TAKK!
15. Já komdu endilega um borð.
16. Krabbarnir runnu á matarlyktina og komu á land.
17. Leðurblaka í heyrnartólum. Bjakk!
18. ÖRRfáar kóngulær búnar að koma sér fyrir í tjaldinu.
19. Úff, þetta er bara smá óhuggulegt!
20. Fræbelgir geta meira að segja verið „krípí“
21. Þetta fannst í hreiðri arnar.
22. Þetta fannst í íbúð manns í Japan.
23. Enn ein kóngulóin í heyrnartólum …. bjakk
24. Elgur í mistri. Frekar saklaust en örlítið drungalegt.
25. Manneskja á gönguskíðum rakst á „þennan“ á ferð sinni um skóginn.
26. Snákur úr lofti. MARTRÖÐ!
27. Munnurinn á smaragðs bóu.
28. Þessir fætur…. og litla leðurblakan á maganum á henni.
29. Fótur á kengúru.
30. Fugl að borða krókódíl, það sér maður ekki oft.
31. Sumir fiskar geta verið ansi ófrýnilegir.
32. Kónguló að stela beikoni
Heimildir: Bored Panda
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.