Hinn franski listamaður Dimitri „Jahz Design“ útskrifaðist sem grafískur hönnuður og hefur alltaf haft áhuga á sögu og gömlum minjum. Það var svo um árið 2013 að hann fór að þróa áhuga sinn á yfirgefnum stöðum og byggingum.
„Ég forðast um heiminn og leita að yfirgefnum stöðum,“ sagði Dimitri, en hann deildi nokkrum af myndum sínum á Bored Panda.
Frakkland
Frakkland
Frakkland
Frakkland
Frakkland
Portúgal
Frakkland
Belgía
Belgía
Frakkland
Ítalía
Ítalía
Ítalía
Frakkland
Frakkland
Sjá meira: jahzdesign.com | Instagram | Facebook
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.