Sögulegar myndir með áhugaverða sögu


Chippewa indíáni, sem kallaður var John Smith og bjó í skóginum nálægt Cass Lake, Minnesota. Hann sagðist vera 137 ára áður en hann dó 1922. Mynd tekin 1915


Við tökur á hinu upprunalega MGM vörumerki árið 1928


Feðgastund um árið 1980

Sjá einnig: Farði getur breytt öllu – MYNDIR


Þann 8. febrúar 1943 hengdu nasistar hina 17 ára gömlu Lepa Radić fyrir að vera júgóslavísk andspyrnukona í seinni heimsstyrjöldinni. Þegar þeir spurðu hana um nöfn félaga sinna, svaraði hún: „Þið munið þekkja þá þegar þeir koma til að hefna mín.“


Sýningarstúlkur tefla fyrir sýningu


Hanukkah Menorah ögrar nasistafánanum árið 1931


Börn í New York sofa á brunastiganum til að kæla sig niður í byrjun 1900.


Ojibwe indíáni veiðir fisk með spjóti í Minnesota árið 1908


Sjá einnig: Jason Momoa rakar af sér hárið

Konur og börn leystar úr dauðalest Hitlers árið 1945


Mjólkurmaðurinn heldur áfram með sín störf eftir að nasistar sprengdu upp London í seinni heimsstyrjöldinni


Marina Ginestà, 17 ára aðgerðarsinni, blaðamaður og þýðandi, á þaki hótelsins Colón í Barcelona árið 1936.


David Isom, 19 ára, fór yfir litalínuna í sundlaug í Flórída 8. júní 1958, en hvítir og svartir máttu ekki vera saman í laug. Þetta leiddi til þess að embættismenn lokuðu aðstöðunni.


Sjá einnig: Innlit í afskekkt hús Sienna Miller

Neðanjarðarlestin í New York árið 1980


Inuk maður kennir barni sínu að skjóta um árið 1920


Franska Rívíeran árið 1974


Árið 1969, þegar svörtu fólki var ekki enn leyft að synda með hvítu fólki bauð Hr. Rogers lögreglumanninum Clemmons að koma með sér í fótabað


Brúður yfirgefur heimili sitt, sem var nýlega sprengt upp, til að ganga í hjónaband í London, 4. nóvember 1940


Japanskt par tekur speglasjálfu í kringum árið 1920


Páskaegg fyrir Hitler. Tveir amerískir hermenn búa sig undir að skjóta „páskaeggjum“ á fótgönguliðum Hitlers um 1940


Ekki allir jafn hrifnir af bikini-um um árið 1980


Kashmir risarnir stilla sér upp fyrir myndatöku með ameríska ljósmyndaranum James Ricalton um 1903. Kashmir risarnir voru bræður í Indlandi og var annar þeirra 236 cm á hæð og hinn var 223 cm á hæð


22 ára Shirley Slade tilbúin að taka á loft árið 1943


Hljómsveitin Kiss með foreldrum sínum árið 1976


Bobbi Gibb, fyrsta konan til að hlaupa Boston maraþonið árið 1966, hljóp án leyfis vegna þess að konum var ekki hleypt inn í hlaupið


Par horfir á Apollo 8 taka á loft árið 1968


Lítill drengur í New York 11. september 2001

Heimildir: Bored Panda 

SHARE