Elísabet Englandsdrottning er látin

Elísabet II, drottning Bretlands er látin 96 ára að aldri. Hún lést í kastala sínum í Skotlandi. Heilsu hennar hafði hrakið undanfarna daga. Í Hádeginu í dag var tilkynnt að drottningin væri undir sérstöku eftirliti lækna, eftir að heilsu hennar hefði hrakað mikið í morgun. Nánustu fjölskyldu hennar streymdu þá til Balmoral til að vera hjá Elísabetu. Síðdegis í dag lést svo Elísabet í faðmi sinna nánust.

Instagram will load in the frontend.

Árið 1990 heimsótti drottningin okkur íslendinga ásamt eiginmanni sínum Filippus.

SHARE