Gjafaleikur: Út að borða fyrir þig og þína!

Mynd: Instagram

Við erum í gjafastuði núna og ætlum að gefa heppnum lesanda gjafabréf á SNAPS BISTRO fyrir 15.000 kr.

Það eina sem þú þarft að gera er að skrifa athugasemd hérna fyrir neðan og merkja þá manneskju þú telur að myndi líka vilja fara á SNAPS og því fleiri sem þú merkir því meiri líkur eru á að þú verðir sá/sú heppna.

**ATH! Vegna breyttra skilmála hjá Facebook er ekki hægt að setja athugasemd fyrir neðan greinina í farsíma nema þú sért innskráð/ur á Facebook í forritinu sem þú ert að nota til að vafra á netinu.**

Vinningshafi verður dreginn út 30. september næstkomandi og það verður tilkynnt á Facebook.

SHARE