Barnabarn goðsagnarinnar Aretha Franklin, Grace Franklin tók þátt í American Idol. Stelpan er aðeins 15 ára gömul en fær augljóslega sönghæfileika sýna frá ömmu sinni. Þó voru ekki allir dómarnir á þeirri skoðun að hún væri tilbúin til þess að fara áfram í keppninni og fór það verulega fyrir brjóstið á Íslandsvininum Katy Perry.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.