Stjörnuspá fyrir nóvember 2022

Það er tekið að kólna allverulega og nú er nóvember að renna í hlað. Nóvember er svolítið í uppáhaldi hjá mér en ég á afmæli í nóvember og varð svo mamma í nóvember árið 2004. Það er alltaf eitthvað skemmtilegt við þennan mánuð þó ég hafi örsjaldan haldið upp á afmælið mitt um ævina vegna búsetu minnar og aðstæðna. Ég er samt mikið afmælisbarn og finnst rosalega gaman að eiga afmæli.

En hér er stjörnuspáin fyrir nóvember. Njótið vel!

Heimildir: Bustle.com & kylethomasastrology.com

SHARE