Gömul mynd sem nýlega birtist á samfélagsmiðlinum TikTok hefur vakið mikla athygli því fólk á erfitt með að finna konu sem falin er á myndinni.
Á myndinni má sjá skóg, fullan af plöntum, trjám og blómum, allt í svarthvítu. Svo er það konan. Hún er falin á myndinni og alls ekki allir sem sjá hana. Getur þú fundið hana á innan við 9 sekúndum?
Sjá einnig: