Tvíburinn
21. maí – 20. júní
Þú ert alltaf að svíkja loforð. Þú átt það til að segja fólki það sem það vill heyra, þó þú meinir það engan veginn.
Það er auðvelt fyrir þig að gleyma þér. Þinn ókostur er að þú átt það til að tvíbóka þig og þá þarftu að afboða þig í annað hvort.