Sporðdrekinn
23. október – 21. nóvember
Þú átt það til að vera tilfinningalaus í samböndum. Þú lætur eins og þér sé alveg sama, hvort sem það þýðir að manneskjan gefst upp á þér eða ekki.
Innst inni er þér ekki saman og það er mikilvægt fyrir þig að hætta að þykjast. Annars áttu á hættu að eyðileggja sambandið sem þú virkilega vilt vera í.