Hvað átt þú erfitt með að viðurkenna? – Steingeitin

Steingeitin

22. desember – 19. janúar

Þú vilt aldrei viðurkenna þegar þú ert niðurdregin/n eða einmana. Það getur verið ágætt en þú þarft samt að tala um það og leita til fólks þegar þú ert að einangra þig.

Ekki setja upp neina grímu. Talaðu um þá hluti sem angra þig. Það mun gera þér gott.