McDonalds hefur orðið fyrir gagnrýni fyrir auglýsingu sína sem er núna sýnd í Suður Afríku.
Í yfirlýsingu sinni um auglýsinguna sögðu talsmenn McDonalds þetta:
„Við viljum bara sýna hvernig hægt er að útdeila gleðinni á raunverulegan hátt. Engir leikarar heldur alvöru munaðarleysingjar og alvöru eldri borgara og aðeins ein taka sem nær rétta augnablikinu.“
Hvað finnst ykkur? Ósmekklegt eða bara krúttlegt?
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.