Fjöldi vefverslana koma saman og halda markað 6. apríl í gamla Toyota húsinu Nýbýlavegi 6 í Kópavogi. Markaðurinn verður opinn frá 11-17.
Það eru ekki allir söluaðilar með posa.
Á staðnum verða:
Barnaföt, barnabílstólar, leikföng, taubleyjur, handverk, prjónavara, skartgripir, kvenfatnaður, sérmerktur fatnaður, prjónavörur og margt fleira.
Söluaðilar:
ABC leikföng www.abcleikfong.is
ATRAM http://www.facebook.com/atram.snuddubond?fref=ts
Bambus.is www.bambus.is
Bangsar og co www.bangsarogco.is
Barnakot www.barnakot.is
Bilstolar.is www.bilstolar.is
Eplatréð www.facebook.com/eplatred
Krummafótur www.facebook.com/krummafotur
Babycakes
Heiðrún Handverk http://www.facebook.com/pages/Heiðrún-Handverk/126988424113663?fref=ts
Menin mín http://www.facebook.com/MeninMin
Vilba www.facebook.com/vilba
Dabbadesign http://www.facebook.com/dabbadesign
KUSK Collection http://www.facebook.com/pages/KUSK-Collection/343050329083102?fref=ts
Litla ljósið www.litlaljosid.is
Óli prik www.oliprik.is
Símahlutir www.facebook.com/Simahlutir
Falleg föt www.fallegfot.is
Tamezonline www.tamezonline.com/
Handverk Haddý www.facebook.com/handverkhaddy
Tara Legwear www.tara.is
Allt merkilegt www.alltmerkilegt.is
Zeal http://www.facebook.com/pages/Zeal/117691971715762
Bleiubúðin http://bleiubudin.web.is/
Álfagull http://www.facebook.com/Alfagull
Sauma ást http://www.facebook.com/pages/Sauma-Ást/415305761818869?fref=ts
Sápur https://www.facebook.com/heittaprjonunum
Blúndugler www.blundugler.is
Slefsmekkir Dagga http://www.facebook.com/Slefsmekkirdagga?fref=ts
Skartsmiðjan http://www.facebook.com/Skartsmidjan?ref=hl
Fínindi https://www.facebook.com/FinindiJewelry?fref=ts
Víf http://www.facebook.com/pages/Víf/223042281093015
og fleiri
Ljósakórinn verður á staðnum með fjáröflunarborð og tekur nokkur lög fyrir gesti og gangandi.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.