Meyjan
23. ágúst — 22. september
Þú hefur verið að fresta því að tala um viðkvæmt málefni en þú verður að finna hugrekkið til að segja það sem þarf að segja. Þú mátt ekki vera óvarkár.
Þú ert örlát/ur og göfug/ur og átt því auðvelt með að fyrirgefa hugsunarleysi annarra. Þú lætur fólk ekki pirra þig þó það hagi sér furðulega. Þú gætir meira að segja reynt að nálgast þetta fólk og það gæti komið þér á óvart að kynnast þeim.
Þú lætur berast með straumnum, leyfir ímyndunaraflinu að leika lausum hala. Þú kemst að því hvað skiptir þig virkilega máli í lífinu.