30 stjörnur sem hafa látist vegna fíknisjúkdóms

Það er svo margt fólk sem deyr á ári hverju vegna áfengis og annarra fíkniefna. Margir í mánuði jafnvel og þetta gerist mjög reglulega en fer alltof lágt.

Mér finnst við þurfa að fara að ræða það opinskátt hvað það var raunverulega sem dró manneskju til dauða og hætta að skammast okkar fyrir orsakir andláta alkóhólista og fíkla. Ef manneskja keyrir full og deyr í bílslysi myndi ég segja að áfengi hafi verið dánarorsök. Ef manneskja tekur sitt eigið líf í ölæði, myndi ég segja að áfengi væri það sem dró hana til dauða.

Hér eru 30 stjörnur sem hafa látist vegna fíknisjúkdóms.

1. Elvis Presley

Lést vegna ofskömmtunar lyfja


2. Whitney Houston

Drukknaði í baði vegna hjartaáfalls tengdu kókaínfíknar hennar.


3. Michael Jackson

Lést vegna of stórs skammts af lyfseðilsskyldum lyfjum (propafol).


4. Amy Winehouse

Lést úr áfengiseitrun.


5. Jimi Hendrix

Lést vegna of stórs skammts af róandi lyfjum


6. Janis Joplin

Lést úr of stórum skammti af heróíni.


7. Jim Morrison

Grunur um of stóran skammt af heróíni


8. Chris Farley

Ofskömmtun af kókaíni og morfíni


9. Philip Seymour Hoffman

Ofskömmtun af heróíni


10. Heath Ledger

Tók óvart of stóran skammt af lyfseðilsskyldum lyfjum.


11. Judy Garland

Lést vegna ofskömmtunar á róandi lyfjum.


12. River Phoenix

Ofskömmtun af kókaíni og heróíni


13. Cory Monteith

Ofskömmtun af heróíni og áfengi.


14. Anna Nicole Smith

Lést vegna ofskömmtunar fíkniefna.


15. Prince

Lést vegna ofskömmtunar á Fentanyl.


16. Mac Miller

Tók óvart of stóran skammt af fentanyl og kókaíni.


17. Kurt Cobain

Tók sitt eigið líf eftir baráttu við heróínfíkn.


18. Corey Haim

Lungnabólga sem hann fékk vegna fíkniefnanotkunar.


19. Brittany Murphy

Lungnabólga, blóðleysi og lyfjaeitrun.


20. Dolores O’Riordan

Drukknaði vegna áfengisvímu.


21. Marilyn Monroe

Talið er að hún hafi látist vegna ofskömmtunar á róandi lyfjum


22. David Bowie

Fékk lifrarbólgu C vegna fíkniefnaneyslu sem talið er að hafi valdið krabbameini í lifur hans sem dró hann til dauða.


23. Chris Cornell

Lyfseðilsskyld lyf eru talin hafa átt stóran þátt í dauða hans.


24. Ryan Dunn

Keyrði fullur og lenti í bílslysi og lést.


25. Grace Kelly

Lenti í bílslysi þegar hún var undir áhrifum lyfseðilskyldra lyfja og lést.


26. Brian Jones

Drukknaði í sundlaug undir áhrifum fíkniefna og áfengis.


27. John Bonham

Kafnaði í sinni eigin ælu eftir að hafa dáið áfengisdauða.


28. Avicii

Tók sitt eigið líf eftir að hafa barist við fíknisjúkdóm sinn í mörg ár.


29. Bobbi Kristina Brown

Drukknaði í baði eftir að hafa tekið lyf og drukkið ofaní þau.


30. Matthew Perry

Drukknaði í heitum potti eftir að hafa fengið stóran skammt af lyfseðilsskyldu lyfi.

SHARE