Það getur verið mikill hausverkur að finna jólagjafir fyrir fólk. Sumir eru með langan lista af því sem þau langar í en aðrir segjast eiga allt og maður veit ekkert hvað maður á að gefa þeim.
Listinn skiptist í nokkra flokka:
Fatnaður
Það er fátt betra en eiga góðar og vandaðar flíkur sem endast og endast.
Previous slide
Next slide
Alma
Kósýgalli
Hvað er huggulegra en að eiga mjúkan og fallegan kósýgalla til að klæðast um hátíðarnar. Alma gallarnir eru einstaklega mjúkir og flottir í sniðinu.
Jógabuxur -Jógadýna
Það er æðislegt að eiga sína eigin dýnu þegar maður fer í jógatíma. Góðar jógabuxur eru líka eitthvað sem margar konur þrá.
Húfa og vettlingar
Það hefur verið kalt það sem af er vetri og allir eflaust betur staddir með góða húfu og vettlinga.
Annað fatakyns:
Sokkar
Nærbuxur
Ullartrefill
Húfa
Belti
Íþróttaskór
Vettlingar
Bindi
Slaufa
Kjóll
Aðhaldsfatnaður
Fegurð og heilsa
SKIN Anti-cellulite dry oil
Þessi æðislega olía kemur frá Jamal.is og er eitthvað sem flestar konur væru til í að nota annað slagið.
- Með bláberjaolíu og bláberjamuffinslykt.
- Fer hratt og vel inn í húðina.
- Tónar líkamann.
- Berst gegn appelsínuhúð.
- Stinnir og endurnýjar húðina.
- Örvar afeitrun.
- Hrein og full af náttúrulegum innihaldsefnum.
Annað fegurðar- og heilsutengt:
Sturtusápa
Sjampó og hárnæring
Góður hárbursti
Rafknúinn tannbursti
Rakvél
Gufutæki
Baðbombur
Íþróttataska
Förðunarvörur
Ilmvatn/líkamssprey
Glös
Nuddtæki
Nuddbyssa
Heimilið
Nafnamerkt dagbók 2025
Hannaðu þína eigin dagbók fyrir árið 2025 hjá Plana dagbók. Einstakleg falleg og persónuleg dagbók sem passar fullkomlega við þitt daglega líf.
Vondels Jólatréstoppur
Í vefversluninni Heimilislegt.is er hægt að finna alveg einstaklega fallega muni fyrir heimilið. Þessi jólatréstoppur er mjög flottur.
Jólailmir frá Victor Vaissier
Jólailmirnir frá VICTOR VAISSIER eru dásamlegir og fágaðir ilmurinn fyllir húsið. Victor Vaisser er vörulína sem var stofnuð í Frakklandi árið 1889. Fæst í öllum betri gjafavöruverslunum.
Sodastream tæki - Rafmagns
ÍÞað er æðislegt að eiga svona tæki á heimilinu. Það góða við að eiga rafmagns Sodastream tæki er að gasið endist lengur því þú ýtir bara á einn takka og kolsýran fer í vatnið. Fæst í Kósk og í Húsasmiðjunni.
Previous slide
Next slide
Bloomingville Jólalest
Í vefversluninni Heimilislegt.is er hægt að finna alveg einstaklega fallega muni fyrir heimilið. Þessi jólalest er æðisleg fyrir þá sem gera persónuleg jóladagatöl.
Bloomingville hnotubrjótar
6 í pakka
Þessir skemmtilegu hnotubrjótar koma frá Bloomingville og gera heimilið hátíðlegt og kemur frá Heimilislegt.is
Annað fyrir heimilið:
Kertastjaki
Bollar
Glös
Blómapottur
Blómavasi
Veggskraut (myndir, textar)
Vínrekki
Bókastoð
Soda stream tæki
Kaffivél
Kökudiskar
Kökuhnífar
Annað
Heitar súkkulaði-bombur
Gjafaöskjurnar eru til í 10 mismunandi bragðtegundum svo allir ættu að geta fundið sitt uppáhald. Jólabolli, Lindor konfekt molar og Heit Súkkulaði Bomba að eigin vali.
Klassísk
Rjómasúkkulaði
Piparmyntu
Hvítt súkkulaði
Karamellu
Swiss Mocha
Baileys
Kinder
Nutella
Jólapiparköku.
Gjafabréf á Hótel Djúpavík
Hótel Djúpavík er í Árneshreppi á Ströndum. Hótelið er heimilislegt, hlýlegt og gamli tíminn fær að njóta sín.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.