Hún.is í samstarfi við Hótel Djúpavík á Ströndum ætla að gefa tveimur heppnum lesendum Hún.is gjafabréf á Hótel Djúpavík. Gjafabréfið gildir fyrir tvo í eina nótt með morgunmat innifalinn.
Það eina sem þú þarf að gera er er eftirfarandi:
1. Fylgja (Follow) Hún.is á facebook-síðu okkar.
2. Skrifa “Já takk” undir færsluna .
3. Deila leiknum á veggnum þínum
Þá ert þú komin í pottinn og getur hugsanlega boðið einhverjum með þér í draumferð á kyrrðina í Djúpavík.
Við drögum út fyrir jól.
Ath: að Hótel Djúpavík er lokað yfir veturinn. Hægt er að bóka frá og með byrjun maí til byrjun oktober 2025
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.