Viltu vinna gistingu? Jólagjöf frá Hótel Djúpavík og Hún.is

Hún.is í samstarfi við Hótel Djúpavík á Ströndum ætla að gefa tveimur heppnum lesendum Hún.is gjafabréf á Hótel Djúpavík. Gjafabréfið gildir fyrir tvo í eina nótt með morgunmat innifalinn.

Það eina sem þú þarf að gera er er eftirfarandi:

1. Fylgja (Follow) Hún.is á facebook-síðu okkar.
2. Skrifa “Já takk” undir færsluna .
3. Deila leiknum á veggnum þínum

Þá ert þú komin í pottinn og getur hugsanlega boðið einhverjum með þér í draumferð á kyrrðina í Djúpavík.

Við drögum út fyrir jól.

Ath: að Hótel Djúpavík er lokað yfir veturinn. Hægt er að bóka frá og með byrjun maí til byrjun oktober 2025

SHARE