Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.
Ljónið
23. júlí – 22. ágúst
Ljónið finnur fyrir öryggi með því að stjórna. Ef Ljónið upplifir það í sambandi að það hafi ekki stjórn, verður það óöruggt. Ljónið þarf að sætta sig við að geta ekki stjórnað öllu í samböndum.