Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum.
Steingeitin
22. desember – 19. janúar
Fólk fær alltof sjaldan að sjá léttu og fjörugu hlið Steingeitarinnar, því hún á erfitt með að leggja niður varnirnar í kringum fólk. Steingeitin þarf að vera opnari fyrir að tengjast fólki og muna að fólk bíður ekki að eilífu.