Stjörnumerkin og rifrildin – Fiskurinn

Fiskurinn

19. febrúar – 20. mars

Það er best að mæta Fiskinum á rólegan máta. Því háværari og dramatískari sem þú ert því reiðari verður Fiskurinn.

Það er ekki góð hugmynd að smána Fiskinn því þetta stjörnumerki mun sjá til þess að þú verðir miklu særðari en hann, þegar leiðir ykkar skilja.