Vogin
23. september – 22. október
Þegar þú rífst við Vog, þá ættirðu að reyna að hækka sem minnst róminn. Ef þú ert að hækka róminn getur rifrildið orðið að „öskurkeppni“ og Vogin mun ekki sýna neina miskunn.
Vogin mun ekki einu sinni heyra þína hlið sögunnar ef þú ert farin/n að hækka róminn. Ef þú hækkar róminn mun Vogin hækka róminn til baka og toppa þig!