Stjörnumerkin og rifrildin – Meyjan

Meyjan

23. ágúst – 22. september

Það sem þú ættir helst að forðast í rifrildi við Meyju er að grípa fram í fyrir henni. Ef þú grípur stanslaust fram í fyrir henni getur verið að þú fáir ekki séns til að tala við hana aftur, aldrei nokkurntímann.

Meyjan þolir ekki þegar báðir aðilar fá ekki að tjá sig. Aðallega ef það hallar á hana. Gerðu þitt besta til að hlusta á hana og talaðu þegar hún er búin að tjá sig.