Tvíburinn
21. maí – 20. júní
Ekki leggja Tvíburanum orð í munn. Hann þolir það ekki og það mun ekki hjálpa þér í rifrildum.
Leyfðu Tvíburanum að tala og leggðu þig fram um að skilja hvað hann er að reyna að segja. Ef þú ert að grípa orðið finnst honum eins og þú sért ekki að taka hann alvarlega.