Stjörnumerkin og veikleikarnir – Krabbinn

Öll höfum við veikleika. Sumir eru með fleiri en aðrir og sumir með meiri veikleika en aðrir. Svona erum við misjöfn en það er bara til að hafa mannlífið sem allra fjölbreyttast, er það ekki? Hér eru veikleikar hvers stjörnumerkis fyrir sig:

Krabbinn

21. júní – 22. júlí

Krabbinn er meistari frestunaráráttunnar og getur látið aðstæður sínar og tilfinningar hamla sér og gera sig latann. Krabbinn á það til að vera alltaf að afsaka sig.