Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.
Vatnsberinn
20. janúar – 18. febrúar
Yfirleitt er Vatnsberinn talinn mesti uppreisnarseggurinn af öllum stjörnumerkjunum. Hann er alltaf að leita að nýjum, spennandi hlutum. Það er einmitt það sem heillar fólk við hann.
Vatnsberinn er alltaf til í að kynnast nýju fólki.