Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.
Meyjan
23. ágúst – 22. september
Meyjan er stjörnumerkið hugsar allt til enda og skipuleggur meira að segja hvernig hún vill að heimurinn sjái sin. Hún hefur hvert einasta smáatriði skipulagt fyrirfram, frá fatavali til samtala sem hún á von á að eiga.
Meyjan er mjög raunsæ líka og hefur engan áhuga á vera einhver önnur en hún er, sem er eitthvað sem laðar margt fólk að henni.