Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.
Krabbinn
21. júní – 22. júlí
Þó að Krabbinn sé stundum pínulítið viðkvæmur og sjálfmiðaður, dregur hann fólk að sér með sínu ástríka viðmóti.
Krabbinn er tryggur og áreiðanlegur og ef hann elskar þig þá muntu finna það mjög vel því hann baðar þig í ást og gjöfum.