Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi? – Tvíburinn

Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.

Tvíburinn

21. maí – 20. júní

Tvíburinn hefur alltaf nóg að gera sem getur gert það erfitt fyrir fólk að gera áform með honum. Það er samt það sem gerir Tvíburann aðlaðandi. Hann hefur svo mikla orku og er alltaf á ferðinni og fólk kann að meta það. Ef þú ert í slagtogi með Tvíbura, mun þér aldrei leiðast.