Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi? – Nautið

Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki.

Nautið

20. apríl – 20. maí

Nautið er einn besti vinur sem hægt er að eiga og það dregur fólk að með heillandi framkomu. Nautið á það til að vera mjög þrjóskt en fólk kann að meta hversu jarðbundið það er og tignarlegt.