Stjörnuspá fyrir febrúar 2025 – Vatnsberinn

Vatnsberinn

20. janúar – 18. febrúar

Þetta er þinn mánuður elsku Vatnsveri! Þú finnur fyrir auknu sjálfstrausti og skapandi orku. Ástarmálin verða spennandi og þú gætir fengið óvænt tækifæri í rómantíkinni.

Fjármál gætu batnað með réttum ákvörðunum og þú þarft að íhuga allt tengt peningum. Mikilvægt er að huga að hvíld og forðast of mikið álag.