
Þau Kanye West og Bianca Censori verða seint sökuð um að vekja ekki á sér athygli. Þá sérstaklega Bianca. Í gegnum tíðina hefur hún verið að mæta á viðburði í ansi efnislitlum fötum og sýnt mikið af fallegum vexti sínum. Það má segja að húna hafi toppað sig algjörlega þegar hún og eiginmaður hennar mættu á rauða dregilinn á Grammy verðlaununum. Sjón er án efa sögu ríkari.



