Það getur verið gott að leita til stjörnumerkjanna til að skilja sína nánustu aðeins betur. Reiði er tilfinning sem við þekkjum öll og hér má lesa aðeins um það hvernig hvert og eitt stjörnumerki tjá reiði sína.
Nautið
Það er erfitt að reita Nautið til reiði en þegar það gerist getur það orðið blindað af reiði í nokkurn tíma. Það þarf að gefa þeim töluverðan tíma til að jafna sig. Forðastu að vera ósanngjarn/gjörn og ótrú/r við Nautið, því það gerir Nautið reiðara en nokkuð annað.