Það getur verið gott að leita til stjörnumerkjanna til að skilja sína nánustu aðeins betur. Reiði er tilfinning sem við þekkjum öll og hér má lesa aðeins um það hvernig hvert og eitt stjörnumerki tjá reiði sína.
Tvíburarnir
Ef þú átt í samskiptum við Tvíbura hefurðu örugglega komist að því að reiði þeirra og niðurbrot getur komið eins og þruma úr heiðskýru lofti.
Reyndu að reita Tvíbura ekki til reiði því ef þeir reiðast hækka þeir róminn mikið og segja oft á tíðum mjög ljóta hluti. Þeir eru fljótir að fara í vörn ef þú ferð að þræta við þá.